A review by stinajohanns
Augu Rigels, by Roy Jacobsen

4.0

Augu Rigels er víst síðasta bókin í flokknum um Ingrid og ég verð að viðurkenna að ég hefði viljað sjá hana fara svolítið öðruvísi. Sagan er vissulega sterk og sýnir vel hversu erfiðlega fólki gekk í raun að binda enda á stríðið þótt það væri í raun búið. Nú þarf ég að lesa næstu bók til að sjá hver ig gengur hjá Ingrid.