Scan barcode
A review by atlas_shruggs
Allt er svart í myrkrinu by Elísabet Thoroddsen
emotional
funny
fast-paced
- Plot- or character-driven? Plot
- Strong character development? Yes
- Loveable characters? Yes
- Diverse cast of characters? Yes
- Flaws of characters a main focus? No
4.0
Æi vá hvað þessi var sæt. Samband Dóru og Tinnu var svo sætt og mjög frískandi að sjá hinsegin samband í unglingabók án þess að kynhneigð persónanna kæmi nokkurn tíman upp og enginn efaðist um neitt. Ritstýllinn var líka rosalega fallegur og sogaði mann alveg inn í söguna, nákvæmar og áþreifanlegar lýsingar sérstaklega á persónum. Mér fannst krakkarnir vera yngri en þau áttu í raun að vera, þau eiga að vera í kringum 15-16 ára en mér fannst þau meira vera eins og þau væru 13 ára, en það skemmdi samt lesturinn ekkert fyrir mér!