A review by stinajohanns
Mistur by Ragnar Jónasson

3.0

Þetta var óþægileg bók. Ég held ég hafi ekki alveg taugar í svona spennu. Er meira fyrir gömu góðu hver-gerði-það-sakamálasögur. Ragnar gerir þetta hins vegar mjög vel og ég var ekki bara taugaspennt yfir því hvað var að gerast heldur líka forvitin. Það hjálpaði reyndar að ég var lasin heima og gat því hlustað á bókina í einni lotu meira og minna. En þettar er þungt og óhamingjan er svo mikil. Engir bjartir punktar neins staðar. Það dró svolítið úr ánægjunni.

Hlustaði á söguna á hljóðbók og var ánægð með lesturinn.