A review by oligneisti
Anger is an Energy: My Life Uncensored by John Lydon

5.0

Saga Johnny Rotten/John Lydon. Bókin er allt sem maður gæti óskað eftir af ævisögu. Hún lýsir til að mynda flóknum tilfinningum hans í garð hljómsveitarfélaga, það er allt frá óþoli til ástar. Hún er auðvitað í lengra lagi en Lydon hrífur mann yfirleitt með sér. Stundum hefði mátt klippa en það er aldrei alvarlegt.