Scan barcode
A review by atlas_shruggs
VeikindaDagur by Bergrún Íris Sævarsdóttir
funny
tense
fast-paced
- Plot- or character-driven? Plot
- Strong character development? No
- Loveable characters? No
- Diverse cast of characters? No
- Flaws of characters a main focus? Yes
3.0
Ég hafði frekar miklar væntingar þegar kom að þessari, ég ákvað að lesa hana þegar ég komst að því að NammiDagur væri framhaldið af henni og var spenntur að lesa aðra hryllingsbók ætlaða unglingum. Eins athyglisverð og hún hljómaði varð ég fyrir smá vonbrigðum. Hryllingurinn er rosalega vel skrifaður og ég kúgaðist alveg á nokkrum stöðum, en mér fannst hún á ákveðnum hlutum vera frekar eins og hún sé skrifuð fyrir enn yngri lesendur. Allt gerðist rosalega hratt og persóna Dags var rosalega grunn, auk þess fannst mér samband hans við Ylfu vera rosalega toxic sem ég hélt að yrði gagnrýnt en miðað við NammiDag þá virðist það ekki vera.