A review by atlas_shruggs
Strákar sem meiða by Eva Björg Ægisdóttir

dark emotional mysterious reflective tense medium-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? No

4.5

4,5 námundað niður. Þetta er hingað til athyglisverðasta málið sem Elma hefur þurft að kljást við og mér fannst loksins eins og það væri að koma almennileg tenging á milli bókanna, enda endar hún á cliffhanger. Mér fannst líka æðislegt hvernig fortíðin og framtíðin fléttuðust saman hér og hin sjónarhornin sem við fengum að sjá. Þetta minnti mig líka smá á Murder on the Orient Express á besta mögulega hátt.