Scan barcode
A review by atlas_shruggs
Á eftir dimmum skýjum by Elísabet Thoroddsen
challenging
emotional
hopeful
mysterious
fast-paced
5.0
Fullkomið. Engin komment. 10/10. Vá hvað ég hefði viljað lesa þessa bók þegar ég var yngri. Tilfinningar Tinnu eru svo vel skrifaðar og efasemdir hennar um kyn sitt, sambandið hennar við bæði Dóru og Karítas er svo einlægt og fallegt. Ég elskaði líka að sjá Hinsegin félagsmiðstöðina og að fræðsla samtakanna 78 væri sýnd, bæði er svo mikilvægt fyrir ungt fólk í dag. Eg varð líka svakalega stressaður og reiður á köflum, enda er þessi bók svo vel skrifuð. Ég trúi ekki að ég hafi ekki vitað af þeim fyrr. Öll ættu að lesa þessar bækur, sérstaklega unglingar.