A review by atlas_shruggs
NammiDagur by Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson, Bergrún Íris Sævarsdóttir

dark funny mysterious fast-paced
  • Plot- or character-driven? Plot
  • Strong character development? No
  • Loveable characters? No
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? Yes

3.0

Samband Ylfu og Dags varð töluvert verra hérna og mér líkaði verr og verr við þau með hverri blaðsíðu. Plottið var ennþá athyglisvert og ég hef alveg áhuga á því að læra meira um sjúkdóminn, en ég vona innilega að ef að framhald verður gefið út verði sambandi Ylfu og Dags breytt.