A review by johannasteina
Something New Under the Sun by Alexandra Kleeman

adventurous challenging dark emotional funny mysterious sad tense slow-paced
  • Plot- or character-driven? A mix
  • Strong character development? Yes
  • Loveable characters? Yes
  • Diverse cast of characters? No
  • Flaws of characters a main focus? No

4.5

Kom mér mikið á óvart! Á tímabili var bókin fimma fyrir mér en svo varð hún rosalega arty undir lokinn og ég veit ekki hvort að ég hafi aaaalveg fattað endinn.
En bókin er marglaga og það er svo gaman að fatta tengingar og sjá hvað höfundurinn er að leika sér með! Maður getur séð í gegnum frásögnina hvað höfundur er að skemmta sér vel.