A review by solvihalldorsson
The Year of Magical Thinking by Joan Didion

5.0

Mikill sannleikur og góð lesning - efnistökin mjög fjarri mér en textinn svo aðgengilegur. Uppáhaldsröddin mín. Komst í kynni við höfundinn gegnum heimildarmynd á Netflix, 'The centre cannot hold' sem ég mæli líka með