Take a photo of a barcode or cover
A review by inga_lara
Chinatown by Thuận
3.0
Frásögnin byggir á hugarflæði konu, sem fer út um víðan völl í upprifjunum og hugrenningum með endurteknum stefum og frösum. Margs vísari um lífið í Víetnam og líf frásegjandans í Leningrad og París. Samt fór ekki hjá því að margs konar vísanir færu fyrir ofan garð og neðan vegna ókunnugleika.